Kaldastríðsgrín og misskilningur

00:00
00:00

Það var eitt og annað sem stóð upp úr eft­ir heim­sókn banda­ríska vara­for­set­ans, Mikes Pence, til lands­ins. Hnyttni og beitt skila­boð for­seta Íslands eru eft­ir­minni­leg en einnig sterk afstaða Pence til ásælni Kín­verja og Rússa til valda á norður­slóðum.

Sér í lagi eru um­mæli Pence um að ís­lensk stjórn­völd hafi hafnað þátt­töku í Belti og braut-verk­efni Kín­verja lík­leg til að valda usla en þau hafa hafa að miklu leyti verið bor­in til baka.

mbl.is tók sam­an það helsta úr heim­sókn Pence í mynd­skeiðinu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert