Kaldastríðsgrín og misskilningur

Það var eitt og annað sem stóð upp úr eftir heimsókn bandaríska varaforsetans, Mikes Pence, til landsins. Hnyttni og beitt skilaboð forseta Íslands eru eftirminnileg en einnig sterk afstaða Pence til ásælni Kínverja og Rússa til valda á norðurslóðum.

Sér í lagi eru ummæli Pence um að íslensk stjórnvöld hafi hafnað þátttöku í Belti og braut-verkefni Kínverja líkleg til að valda usla en þau hafa hafa að miklu leyti verið borin til baka.

mbl.is tók saman það helsta úr heimsókn Pence í myndskeiðinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert