Fjórtán fengu fálkaorðuna

Handhafar fálkaorðunnar 2019
Handhafar fálkaorðunnar 2019 mbl.is/Árni Sæberg

For­seti Íslands, Guðni Th. Jóhann­es­son, sæmdi fjór­tán Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu á Bessa­stöðum í dag.

Þeir eru:
1. Árni Odd­ur Þórðar­son for­stjóri, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lensks at­vinnu­lífs og út­flutn­ings á sviði há­tækni og ný­sköp­un­ar
2. Daní­el Bjarna­son tón­skáld og hljóm­sveit­ar­stjóri, Seltjarn­ar­nesi, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar og alþjóðlegr­ar tón­list­ar
3. Gest­ur Páls­son barna­lækn­ir, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir störf í þágu heil­brigðis barna
4. Guðni Kjart­ans­son fyrr­ver­andi íþrótta­kenn­ari og þjálf­ari, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir störf á vett­vangi íþrótta og skóla
5. Guðrún Hild­ur Bjarna­dótt­ir ljós­móðir, Þórs­höfn, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til heil­brigðisþjón­ustu í heima­byggð
6. Guðríður Helga­dótt­ir for­stöðumaður starfs- og end­ur­mennt­un­ar­deilda Land­búnaðar­há­skóla Íslands, Kópa­vogi, ridd­ara­kross fyr­ir störf á vett­vangi ís­lenskr­ar garðyrkju og miðlun þekk­ing­ar
7. Jó­hanna Gunn­laugs­dótt­ir pró­fess­or við Há­skóla Íslands, Garðabæ, ridd­ara­kross fyr­ir kennslu og rann­sókn­ir á sviði upp­lýs­inga­fræði og skjala­stjórn­un­ar
8. Mar­grét Bjarna­dótt­ir fyrr­ver­andi formaður fim­leika­fé­lags­ins Gerplu og Fim­leika­sam­bands Íslands, Kópa­vogi, ridd­ara­kross fyr­ir störf á vett­vangi íþrótta og æsku­lýðsmá­la
9. Ólaf­ur Hauk­ur Sím­on­ar­son rit­höf­und­ur, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar leik­rit­un­ar og bók­mennta
10. Ólöf Hall­gríms­dótt­ir bóndi, Mý­vatns­sveit, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ferðaþjón­ustu og at­vinnu­lífs í heima­byggð
11. Sig­ur­borg Daðadótt­ir yf­ir­dýra­lækn­ir, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til vel­ferðar dýra, og störf á vett­vangi dýra­lækn­inga og sjúk­dóma­varna
12. Sig­urður Hann­es­son fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðnaðar­ins, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir at­beina und­ir merkj­um sam­tak­anna Ind­efence og fram­lag til ís­lensks at­vinnu­lífs
13. Sig­urður Reyn­ir Gísla­son rann­sókna­pró­fess­or, Kópa­vogi, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskra jarðvís­inda og kol­efn­is­bind­ing­ar
14. Val­gerður Stef­áns­dótt­ir fyrr­ver­andi for­stöðumaður Sam­skiptamiðstöðvar heyrn­ar­lausra og heyrn­ar­skertra, Hafnar­f­irði, ridd­ara­kross fyr­ir störf í þágu ís­lensks tákn­máls og jafn­rétt­is­bar­áttu döff fólks

mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
Handhafar fálkaorðunnar árið 2019 á Bessastöðum.
Hand­haf­ar fálka­orðunn­ar árið 2019 á Bessa­stöðum. mbl.is/Á​rni Sæ­berg
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert