Setja 200 milljónir í rannsóknir

Flytur innanlandsflugið í Hvassahraun?
Flytur innanlandsflugið í Hvassahraun? mbl.is/Árni Sæberg

Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra kynnti í ríkisstjórn í gærmorgun samkomulag stjórnvalda við Reykjavíkurborg um rannsóknir á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni vestan Hafnarfjarðar.

Þegar samkomulag aðilanna var kynnt síðastliðið haust var það með fyrirvara um samþykki ríkisstjórnar og borgarráðs. Nú liggur það fyrir.

Samkomulagið felur í sér að aðilar munu hvor um sig leggja 100 milljónir, 200 milljónir alls, til fjármögnunar rannsókna á næstu tveimur árum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert