Framboðslisti VG í nýju sveitarfélagi ljós

Jódís Skúladóttir, lögfræðingur í Fljótsdalshéraði sem skipar efsta sætið og …
Jódís Skúladóttir, lögfræðingur í Fljótsdalshéraði sem skipar efsta sætið og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Ljósmynd/Aðsend

Vinstri­hreyf­ing­in grænt fram­boð hef­ur samþykkti fram­boðslista sinn fyr­ir kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar í sam­einuðu sveit­ar­fé­lagi á Aust­ur­landi. 

Íbúar á Fljóts­dals­héraði, Seyðis­firði, Borg­ar­f­irði eystri og Djúpa­vogs­hreppi gera upp hug sinn um hvað kjósa skal í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um 18. apríl þegar þessi sveit­ar­fé­lög verða sam­einuð.

Eft­ir­tald­ir skipa efstu 10 sæti list­ans:

1.     Jó­dís Skúla­dótt­ir, lög­fræðing­ur, Fljóts­dals­héraði

2.     Helgi Hlyn­ur Ásgríms­son, út­vegs­bóndi og hrepps­nefnd­armaður, Borg­ar­f­irði eystri

3.     Þór­unn Hrund Óla­dótt­ir, aðstoðarskóla­stjóri og bæj­ar­full­trúi, Seyðis­firði

4.     Ania Czecz­ko, fé­lags­ráðgjafi, Djúpa­vogs­hreppi

5.     Andrés Skúla­son, for­stöðumaður, Djúpa­vogs­hreppi

6.     Svandís Eg­ils­dótt­ir, skóla­stjóri, Seyðis­firði

7.     Pét­ur Heim­is­son, heim­il­is­lækn­ir, Fljóts­dals­héraði

8.     Krist­björg Mekkín Helga­dótt­ir, fram­halds­skóla­nemi, Fljóts­dals­héraði

9.     Ásgrím­ur Ingi Arn­gríms­son, kenn­ari, Fljóts­dals­héraði

10.  Krist­ín Sig­urðardótt­ir, hjúkr­un­ar­fræðing­ur, Seyðis­firði

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert