Í beinni: Blaðamannafundur vegna kórónuveiru

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn á blaðamannafundi.
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn á blaðamannafundi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra hef­ur boðað til upp­lýs­inga­fund­ar fyr­ir blaðamenn klukk­an 14:00. Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn, Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir og Alma D. Möller land­lækn­ir munu fara yfir stöðu mála með til­liti til COVID-19, staðfestra smita hér á landi, aðgerða stjórn­valda o.fl.

Á fund­in­um mun einnig Ævar Pálmi Pálma­son, aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn og yf­ir­maður smitrakn­ingat­eym­is al­manna­varna­deild­ar rík­is­lög­reglu­stjóra og sótt­varna­lækn­is ræða verk­efni teym­is­ins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert