Götulokanir fara illa í höfuðborgarbúa

Í Bankastræti.
Í Bankastræti. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Meiri­hluti íbúa á höfuðborg­ar­svæðinu er and­víg­ur því að Lauga­veg­ur, Banka­stræti og Skóla­vörðustíg­ur verði gerð að göngu­göt­um allt árið um kring.

Eins seg­ist meiri­hluti íbúa vera ólík­legri til að heim­sækja miðborg Reykja­vík­ur ef áður­nefnd­ar göt­ur yrðu gerðar að göngu­göt­um. Er þetta niðurstaða könn­un­ar Maskínu.

Formaður skipu­lags- og sam­gönguráðs seg­ir niður­stöðuna vera ákall um að kynna bet­ur kosti göngugatna. Borg­ar­full­trúi seg­ir hana hins veg­ar fall­ein­kunn fyr­ir borg­ar­stjóra og meiri­hlut­ann.

Nán­ar má lesa um þetta hér á mbl.is í vefút­gáfu Morg­un­blaðsins:

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka