10 útskrifuðust með tvö lokapróf

Nemendur sem útskrifuðust af snyrtibraut.
Nemendur sem útskrifuðust af snyrtibraut. Ljósmynd/Aðsend

144 nem­end­ur úr­skrifuðust frá Fjöl­brauta­skól­an­um í Breiðholti, með sam­tals 154 loka­próf. Tíu nem­end­ur út­skrifuðust með tvö próf. 

Útskrift­in fór fram 30. maí. Alls út­skrifuðust 67 með stúd­ents­próf, 25 sem húsa­smiðir, 26 sem raf­virkj­ar, 17 sem sjúkra­liðar, 10 af snyrti­braut og 9 af starfs­braut. 

Þor­geir Ólafs­son var dúx skól­ans, en hann lauk bæði stúd­ents­prófi og prófi í raf­virkj­un. Hlaut hann bæði mennta­verðlaun Há­skóla Íslands og verðlaun fyr­ir best­an ár­ang­ur á raf­virkja­braut og á stúd­ents­prófi. 

Dúx skólans, Þorgeir Ólafsson.
Dúx skól­ans, Þor­geir Ólafs­son. Ljós­mynd/​Aðsend
Nemendur sem útskrifuðust af húsasmíðabraut.
Nem­end­ur sem út­skrifuðust af húsa­smíðabraut. Ljós­mynd/​Aðsend
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert