Borgin gerði mistök

Dornier-vél Ernis.
Dornier-vél Ernis. mbl.is/Eggert

Upp­lýs­inga­gjöf var ábóta­vant hjá Reykja­vík­ur­borg þegar for­stjóri flug­fé­lags­ins Ern­is var ekki upp­lýst­ur um breytt áform borg­ar­inn­ar er vörðuðu flug­skýli fyr­ir­tæk­is­ins hjá Reykja­vík­ur­flug­velli.

Þetta seg­ir Sig­ur­borg Ósk Har­alds­dótt­ir, formaður skipu­lags- og sam­gönguráðs Reykja­vík­ur og borg­ar­full­trúi Pírata, í sam­tali í Morg­un­blaðinu í dag.

Að sögn Sig­ur­borg­ar er ljóst að tryggja þurfi betri sam­skipti. Þá verði hlutaðeig­andi aðilar að setj­ast niður og ræða mál­in. „Við verðum að setj­ast niður og tala sam­an. Við vilj­um ekki að fólk upp­lifi stöðuna þannig að það bíði upp á von og óvon með sína starf­semi.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert