Sjálfsbjörg ósátt við stefnu borgarinnar

Yfirborðsmerkingum komið fyrir á Laugavegi. Þeim er ætlað að vekja …
Yfirborðsmerkingum komið fyrir á Laugavegi. Þeim er ætlað að vekja frekari athygli ökumanna á því að um göngugötu sé að ræða. mbl.is/Árni Sæberg

„Ef það er ein­dreg­in stefna borg­ar­inn­ar að gera þetta svæði að lokuðu svæði er borg­in að gefa hreyfi­hömluðum þau skila­boð að við eig­um af­skap­lega lítið er­indi í miðborg­ina.“

Þetta seg­ir Berg­ur Þorri Benja­míns­son, formaður Sjálfs­bjarg­ar, í Morg­un­blaðinu í dag.

Reykja­vík­ur­borg hef­ur óskað eft­ir því við um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Alþing­is að sveit­ar­fé­lög fái sjálf að ákveða hvort hreyfi­hamlaðir fái að aka um göngu­göt­ur.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert