Eitt nýtt smit greindist hjá Íslenskri erfðagreiningu

Einn greindist með kórónuveiruna hjá Íslenskri erfðagreiningu í gær.
Einn greindist með kórónuveiruna hjá Íslenskri erfðagreiningu í gær. mbl.is/Hallur Már

Einn greindist með kórónuveiruna í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu í gær og er þetta er fyrsta smitið sem greinist í sex daga.

Virk smit eru fjögur talsins.

Nú hafa 1.808 greinst með kórónuveiruna hér á landi. Rúmlega 63 þúsund sýni hafa verið tekin og í sóttkví eru 769. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka