Forsetafrúin kaus í Smáralind

00:00
00:00

For­setafrú­in El­iza Reid kaus utan­kjör­fund­ar í Smáralind í morg­un þar sem henni var fylgt eft­ir af fjölda ljós­mynd­ara og mynda­töku­manna. Kosn­ing­arn­ar sjálf­ar fara hins veg­ar fram á laug­ar­dag­inn næst­kom­andi. 

mbl.is var í Smáralind­inni í morg­un þegar El­iza greiddi at­kvæði sitt sem gera má ráð fyr­ir að hafi fallið með Guðna Th. Jó­hann­es­syni eig­in­manni henn­ar sem sæk­ist í fyrsta skipti eft­ir end­ur­kjöri sem for­seti lands­ins. Hún var í fylgd sona sinna Sæþórs Peters og Don­alds Gunn­ars.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka