Ill meðferð á hundum kærð til lögreglu

Matvælastofnun.
Matvælastofnun. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Mat­væla­stofn­un hef­ur kært meinta illa meðferð á hund­um á höfuðborg­ar­svæðinu til lög­reglu. Við skoðun dýra­lækna komu í ljós áverk­ar og bólg­ur í kyn­fær­um ann­ars hunds­ins.

Hund­arn­ir tveir voru fjar­lægðir af heim­il­inu og eru í um­sjá lög­reglu meðan á rann­sókn stend­ur, að því er kem­ur fram í til­kynn­ingu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert