Þetta sögðu Íslendingar um kappræðurnar

Fólk hafði ýmislegt að segja upp kappræðurnar í forsetakjöri Bandaríkjanna.
Fólk hafði ýmislegt að segja upp kappræðurnar í forsetakjöri Bandaríkjanna. AFP

Margir Íslendingar fylgdust með fyrstu kappræðum Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Joe Biden, forsetaefni Demókrata, sem fóru fram seint í gærkvöldi.

Stjórnmálaspekingar eru sammála um að hvorugur frambjóðandinn hafi látið sitt eftir liggja en nokkuð var um truflanir og framíköll, auk þess sem báðir frambjóðendur virtust eiga erfitt með að halda sig við eitt umræðuefni hverju sinni.

Twitterverjar voru duglegir á lyklaborðinu:

Vilhelm Neto var líklega ekki einn um þetta, en mismæli Biden eru eitt það helsta sem stjórnmálarýnendur töldu að gæti orðið honum að falli. Biden er þó talinn hafa staðið sig ágætlega í þeim efnum í gærkvöldi.

Og meira til.






mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert