Fjöldi þegar með vernd áhyggjuefni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að það valdi áhyggjum hve stór hluti umsækjenda um alþjóðlega vernd hérlendis hafi áður hloti slíka vernd í öðru Evrópuríki.

Hún ætlar að leggja fram frumvarp sem miðar að því að stytta afgreiðslutíma umsókna þeirra sem þegar hafa hlotið vernd í öðru ríki.

Í umfjöllun um þessi mál í Morgunblaðinu í dag segir Áslaug mikilvægt að þeir sem hingað leiti eftir alþjóðlegri vernd fái réttláta og vandaða málsmeðferð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert