Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðaði til upplýsingafundar vegna kórónuveirufaraldursins klukkan 11.00 í dag.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Alma Möller landlæknir og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn fóru þar yfir stöðu mála varðandi framgang faraldursins hér á landi. Hér að ofan má sjá upptöku frá fundi dagsins.