Fá ekki að fara í heimsóknir um jól

Íbúar hjúkrunarheimila fa ekki að fara í heimsóknir um jól …
Íbúar hjúkrunarheimila fa ekki að fara í heimsóknir um jól og áramót. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sam­ráðshóp­ur um starf­semi hjúkr­un­ar­heim­ila mæl­ir al­farið gegn því að íbú­ar fari í boð til ætt­ingja og vina á aðventu, jól­um eða ára­mót­um.

Tekið er fram í leiðbein­ing­um til hjúkr­un­ar­heim­ila að eft­ir slíkt boð þurfi íbúi að fara í sótt­kví með ætt­ingja á hans heim­ili og sýna­töku að sótt­kví lok­inni, áður en heim­ild verður veitt til þess að hann fái að koma aft­ur inn á hjúkr­un­ar­heim­ilið.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert