Grímuklætt ríkisráð fundaði á Bessastöðum

Ríkisráðið samankomið á Bessastöðum í dag.
Ríkisráðið samankomið á Bessastöðum í dag. mbl.is/Árni Sæberg

Rík­is­ráðið kom sam­an til fund­ar á Bessa­stöðum klukk­an 11. Löng hefð er fyr­ir því að ráðið, sem sam­an­stend­ur af ráðherr­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar og for­seta Íslands, komi sam­an til fund­ar á Bessa­stöðum á gaml­árs­dag.

Á fund­um ráðsins eru born­ar und­ir for­seta öll lög, þar á meðal bráðabirgðalög og mik­il­væg­ar stjórn­ar­ráðstaf­an­ir.

Ráðherr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar voru all­ir viðstadd­ir, en á síðasta ári var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir stödd erlendis. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert