Skrifstofa forseta Íslands hefur birt lista yfir umsækjendur um embætti forsetaritara, en það var auglýst laust til umsóknar í nóvember. Alls bárust 60 umsóknir, að því er fram kemur á vef forsetans.
Örnólfur Thorsson, fráfarandi forsetaritari, mun hverfa til annarra starfa eftir 21 ár hjá embættinu. Hann var ráðinn sem sérfræðingur á skrifstofu forseta árið 1999 en var skipaður forsetaritari sex árum síðar. Hann mun ljúka störfum 1. mars.
Örnólfur Thorsson.
mbl.is/Rósa Braga
Hér að neðan má sjá lista yfir þau sem hafa sótt um embættið sem nýlega var auglýst laust til umsóknar:
- Agnar Kofoed-Hansen, ráðgjafi
- Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus
- Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra
- Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta
- Auður Ólína Svavarsdóttir, deildarstjóri
- Ásgeir B. Torfason, rekstrarhagfræðingur
- Ásgeir Sigfússon, framkvæmdastjóri
- Ásta Magnúsdóttir, lögfræðingur
- Ásta Sól Kristjánsdóttir, umsjónarmaður
- Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra
- Birgir Hrafn Búason, yfirlögfræðingur
- Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi
- Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri
- Dagfinnur Sveinbjörnsson, stjórnmálahagfræðingur
- Davíð Freyr Þórunnarson, menningarstjóri
- Davíð Stefánsson, stjórnsýslufræðingur
- Finnur Þ. Gunnþórsson, hagfræðingur
- Gísli Ólafsson, tæknistjóri
- Gísli Tryggvason, lögmaður
- Glúmur Baldvinsson, leiðsögumaður
- Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, starfandi yfirmaður mannréttindastofnunar Evrópuráðsins
- Guðjón Rúnarsson, lögmaður
- Guðný Káradóttir, verkefnastjóri
- Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri
- Guðrún E. Sigurðardóttir, menntaskólakennari
- Gunnar Þorri Þorleifsson, kennari
- Gunnar Þór Pétursson, prófessor
- Hanna Guðfinna Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri
- Hans F.H. Guðmundsson, fulltrúi
- Hildur Hörn Daðadóttir, framkvæmdastjóri
- Hreinn Pálsson, sendifulltrúi
- Ingibjörg Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri
- Jóhann Benediktsson, markaðsstjóri
- Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, deildarstjóri
- Jörundur Kristjánsson, forstöðumaður
- Kristján Guy Burgess, stjórnmálafræðingur
- Lilja Sigrún Sigmarsdóttir, viðskiptastjóri
- Magnús K. Hannesson, sendifulltrúi
- Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður
- Margrét Hauksdóttir, forstjóri
- Matthías Ólafsson, markaðsstjóri
- Monika Waleszczynska, viðskiptastjóri
- Nína Björk Jónsdóttir, sendifulltrúi
- Pétur G. Thorsteinsson, varaprótókollstjóri
- Rósa Guðrún Erlingsdóttir, sérfræðingur
- Salvör Sigríður Jónsdóttir, móttökuritari
- Sif Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri
- Sigríður Helga Sverrisdóttir, kennari
- Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri
- Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrv. framkvæmdastj. Sinfóníuhljómsveitar Íslands
- Sigurjón Sigurjónsson, verkefnastjóri
- Sigurjóna Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri
- Sólveig Kr. Bergmann, samskiptastjóri
- Stefán Vilbergsson, verkefnisstjóri
- Steinar Almarsson, leiðsögumaður
- Urður Gunnarsdóttir, stjórnamálafræðingur
- Valdimar Björnsson, fjármálastjóri
- Þorgeir Pálsson, sveitarstjóri
- Þorvaldur Víðisson, biskupsritari
- Þóra Ingólfsdóttir, forstöðumaður.