Eitt smit innanlands í gær

Nýgengi smita hefur farið lækkandi síðustu tvær vikur.
Nýgengi smita hefur farið lækkandi síðustu tvær vikur. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Eitt kór­ónu­veiru­smit greind­ist inn­an­lands í gær sam­kvæmt bráðabirgðatöl­um. Sá smitaði var í sótt­kví.

Þetta seg­ir Jó­hann K. Jó­hanns­son sam­skipta­stjóri al­manna­varna.

Þá greind­ist aðeins eitt smit við landa­mær­in.

Tvö smit greind­ust inn­an­lands á miðviku­dag, og ekk­ert smit á fimmtu­dag. Eng­inn hef­ur greinst utan sótt­kví­ar frá 20. janú­ar.

Töl­ur verða ekki upp­færðar á vefn­um covid.is fyrr en á mánu­dag en hætt er að birta töl­ur þar um helg­ar. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert