Í frétt á síðu 2 í Fréttablaðinu í dag er sagt að Ragnar Þór hefði verið í hópi þeirra sem staðnir voru að ólöglegu netalögninni. „Haft var eftir honum að málið væri honum algjörlega óviðkomandi. Tekið er fram að í fréttinni var ekki fullyrt að Ragnar Þór hefði stöðu vitnis eða sakbornings í málinu,“ segir í fréttinni. 

Fréttin hefur verið uppfærð