„Pínulítið gos“

Gosið er pínulítið að sögn Víðis.
Gosið er pínulítið að sögn Víðis. Ljósmynd/Almannavarnir

Víðir Reyn­is­son, yf­ir­lög­regluþjónn hjá al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra, seg­ir að veru­lega hafi dregið úr virkni goss­ins síðan í nótt. Þetta hafi vís­inda­menn Veður­stof­unn­ar og jarðvís­inda­deild­ar Há­skóla Íslands séð þegar þeir flugu yfir svæðið núna í morg­un. „Pínu­lítið gos,“ sagði Víðir þegar hann lýsti gos­inu.

Víðir seg­ir að það liggi blátt ský yfir eld­stöðvun­um sem sé merki um gasmeng­un, en þó sé ekk­ert sem bendi til hættu í byggð.

Fyrstu ljósmyndirnar í björtu af eldstöðvunum.
Fyrstu ljós­mynd­irn­ar í björtu af eld­stöðvun­um. Ljós­mynd/​Al­manna­varn­ir
Víðir Reynisson
Víðir Reyn­is­son mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Fyrstu ljósmyndirnar í björtu af eldstöðvunum.
Fyrstu ljós­mynd­irn­ar í björtu af eld­stöðvun­um. Ljós­mynd/​Al­manna­varn­ir
Fyrstu myndir í björtu af gosinu.
Fyrstu mynd­ir í björtu af gos­inu. Ljós­mynd/​Al­manna­varn­ir
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert