Þúsund ár tapast á götum Reykjavíkur

Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segir að vegfarenda í Reykjavík bíði stórkostlegt vinnutap og tafir gangi tillögur Dags B. Eggertssonar borgarstjóra eftir um stórfellda lækkun á ökuhraða.

Alls muni ríflega eitt þúsund mannár fara í súginn á ári hverju fyrir vikið, samkvæmt tölum borgarinnar. Fjallað er um þetta þrætuepli borgarfulltrúanna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka