Hugsa um einn dag í einu

Svavar Pétur Eysteinsson.
Svavar Pétur Eysteinsson. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

„Það sem hef­ur breyst er að ég geri ekki lang­tíma­plön, sem er líka bara fínt. Að verða fyr­ir svona áfalli er mjög góð æf­ing í nú­vit­und.“

Þetta seg­ir Svavar Pét­ur Ey­steins­son, öðru nafni Prins Póló, í Morg­un­blaðinu í dag, en hann greind­ist í árs­lok 2018 með fjórða stigs krabba­mein í vélinda.

Hann er síður en svo bú­inn að leggja árar í bát og vinn­ur jöfn­um hönd­um að mynd­list, ljós­mynd­un og tónlist. „Ég hugsa um einn dag í einu og ekki um hvað ég ætli að verða. Frek­ar bara að vera. Ég er bjart­sýnn á morg­undag­inn; það dug­ar mér,“ seg­ir Svavar í ein­lægu viðtali í Sunnu­dags­blaðinu.

Lesa má viðtalið í heild sinni hér á mbl.is í vefút­gáfu Morg­un­blaðsins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert