Staða bankanna mun tryggari en fyrir ári

Íslandsbanki, Arion banki og Landsbankinn.
Íslandsbanki, Arion banki og Landsbankinn. Samsett mynd/Eggert

Viðskiptabankarnir hafa snúið vörn í sókn sé litið til árangurs þeirra á fyrsta ársfjórðungi þessa árs í samanburði við sama fjórðung ársins 2020.

Óðinn Árnason hjá Stefni segir að óvissan sé mun minni en fyrir ári og að flestir markaðsaðilar telji bankana sigla nú inn í hagfelldara tímabil en árið 2020.

Mikil spenna ríkir fyrir skráningu Íslandsbanka á markað og erfitt reynist að fá greiningaraðila til þess að tjá sig um hana, ásamt sölu ríkisins á hluta eignar sinnar í bankanum. Flestir hafa þeir tekið að sér verkefni í tengslum við útboðið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert