Opin bólusetning á Akureyri í dag

Miðbær Akureyrrar.
Miðbær Akureyrrar. mbl.is/Sigurður Bogi

Opið er fyr­ir alla óbólu­setta fædda árið 2005 og eldri í bólu­setn­ingu við Covid-19 á Ak­ur­eyri í dag. 

Þetta kem­ur fram á in­sta­gramsíðu Slökkviliðsins á Ak­ur­eyri. Mæt­ing er á Slökkvistöð Ak­ur­eyr­ar á milli klukk­an 09:00 og 13:30.

Bólu­sett verður með bólu­efni Pfizer á Ak­u­eyri í dag.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert