Tólf greindust með veiruna innanlands

mbl.is/Kristinn Magnússon

Alls greind­ust tólf kór­ónu­veiru­smit inn­an­lands í gær og voru fimm í sótt­kví. Eins greind­ust 12 með veiruna á landa­mær­un­um. 

Fram kem­ur í til­kynn­ingu frá al­manna­vörn­um að ekki sé enn vitað hvert hlut­fall bólu­settra sé á meðal þeirra sem smituðust. 

Smitrakn­ing stend­ur nú yfir, en eft­ir smit gær­dags­ins eru alls 340 í sótt­kví og 97 í ein­angr­un. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert