Flýta þarf aðgerðum

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir Ísland „land tækifæranna“, í grein sinni.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir Ísland „land tækifæranna“, í grein sinni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Við þurfum að flýta öllum okkar aðgerðum, hvort sem þær varða samdrátt í losun eða kolefnisbindingu,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Gera þurfi enn betur í áætlunum ríkisstjórnarinnar. 

Katrín segir loftslagsvána stærsta viðfangsefnið fram undan.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert