93 kórónuveirusmit á þremur dögum

Beðið eftir skimun við Suðurlandsbraut.
Beðið eftir skimun við Suðurlandsbraut. mbl.is/Oddur

Alls greind­ust 93 kór­ónu­veiru­smit inn­an­lands um helg­ina og á föstu­dag.

Þar af greind­ust 38 eft­ir sýna­tök­ur á föstu­dag, 28 á laug­ar­dag og loks 27 í gær. 

Þetta kem­ur fram í upp­færðum töl­um á covid.is. 

Fimm manns liggja inni á sjúkra­húsi með sjúk­dóm­inn. Eng­inn þeirra er á gjör­gæslu.

448 manns eru í ein­angr­un vegna smits og 1.469 til viðbót­ar í sótt­kví.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka