Þingmenn sem taka sæti í á Alþingi í fyrsta skipti, eða áttu ekki sæti á Alþingi á síðasta kjörtímabili, sátu í dag námskeið á vegum Alþingis þar sem farið er yfir helstu atriði um starf þingmanna.
Hvernig á að biðja um orðið í þingsal, hvernig virka þingsköp, hvaða þjónusta er í boði á þinginu og klukkan hvað á að mæta?
Þetta eru allt spurningar sem nýir þingmenn fengu vonandi svör við í dag.
Þórunn Sveinbjarnardóttir kann eitt og annað, en situr námskeiðið.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Þórunn og Ragna Árnadóttir, skrifstofustjór Alþingis.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Ný andlit í þingsalnum.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Ragna ávarpar þingmenn.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Jakob Frímann og Tómas eru nýjir þingmenn Flokks fólksins.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Tommi og Ásthildur Lóa.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Gíali Rafn, nýr pírati á þingi, hefur sagt eitthvað fyndið við Þórunni og Kristrúnu Frostadóttur.
mbl.is/Kristinn Magnússon