Allir fimm eru í öndunarvél

Frá Landspítalanum.
Frá Landspítalanum. Ljósmynd/Landspítalinn

21 sjúk­ling­ur ligg­ur á Land­spít­ala vegna Covid-19. Fimm eru á gjör­gæslu, all­ir í önd­un­ar­vél. Tveir af þess­um fimm eru óbólu­sett­ir.

Meðal­ald­ur þeirra sem liggja inni er 63 ár, að því er seg­ir í til­kynn­ingu. 

1.325 sjúk­ling­ar, þar af 414 börn, eru á Covid-göngu­deild spít­al­ans.

Frá upp­hafi fjórðu bylgju hafa 219 verið lagðir inn  á Land­spít­al­ann vegna kór­ónu­veirunn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert