Eyþór vill skýrt umboð í prófkjöri

Eyþór Laxdal Arnalds.
Eyþór Laxdal Arnalds. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Eyþór Arnalds hafnar því að hann standi að baki tillögu um leiðtogaprófkjör og uppstillingar í önnur sæti framboðslista fyrir borgarstjórnarkosningar.

„Aðferðin við val á lista er á valdi fulltrúaráðsins og óviðeigandi að ég tjái mig um hana,“ segir Eyþór í samtali við Morgunblaðið. „Við sjálfstæðismenn erum óhræddir við lýðræðið og alltaf tilbúnir í kosningar. Sjálfur tel ég rétt að halda prófkjör og vil fá skýrt umboð sjálfstæðismanna í Reykjavík til þess að leiða listann, alveg burtséð frá því hvaða háttur er hafður á.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka