Beint: Opinn fundur um bólusetningu barna

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er meðal gesta fundarins.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er meðal gesta fundarins. mbl.is/Kristinn Magnússon

Velferðarnefnd Alþingis heldur opinn fjarfund í dag klukkan 10:00. Tilefnið er umfjöllun nefndarinnar um bólusetningu 5-11 ára barna gegn Covid-19. Fylgjast má með fundinum í beinu streymi á mbl.is.

Gestir fundarins verða kl. 10:00 Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir og Kamilla Sigríður Jósefsdóttir frá Embætti landlæknis og Sigríður Dóra Magnúsdóttir og Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Kl. 11:15 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Sigurður Kári Árnason, Ásthildur Knútsdóttir og Milla Ósk Magnúsdóttir frá heilbrigðisráðuneyti.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka