Framtíð Dags í borgarpólítík ljós eftir sóttkví

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Ljósmynd/Eggert Jóhannesson

Dagur B. Eggertsson er kominn í sóttkví eftir að eitt barnanna hans greindist með Covid-19. Hann hyggst tilkynna fjölmiðlum um framtíð sína í borgarpólitík þegar hann hefur lokið sóttkví. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Dags.

Dagur er í fyrsta skipti í sóttkví í faraldrinum og segir öllum á heimilinu líða vel. Hér má sjá færslu hans í heild sinni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert