Framtíð Dags í borgarpólítík ljós eftir sóttkví

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Ljósmynd/Eggert Jóhannesson

Dag­ur B. Eggerts­son er kom­inn í sótt­kví eft­ir að eitt barn­anna hans greind­ist með Covid-19. Hann hyggst til­kynna fjöl­miðlum um framtíð sína í borgar­póli­tík þegar hann hef­ur lokið sótt­kví. Þetta kem­ur fram í Face­book-færslu Dags.

Dag­ur er í fyrsta skipti í sótt­kví í far­aldr­in­um og seg­ir öll­um á heim­il­inu líða vel. Hér má sjá færslu hans í heild sinni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert