Brynjar býður sig fram

Brynjar Níelsson býður sig fram til forseta Bridgesambandsins.
Brynjar Níelsson býður sig fram til forseta Bridgesambandsins. mbl.is/Kristinn Magnússon

Brynj­ar Ní­els­son, aðstoðarmaður dóms­málaráðherra og fyrr­ver­andi þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, býður sig fram til for­seta Bridges­am­bands­ins. Greint er frá þessu á Face­book-hópn­um bridgespjallið.

Ársþing Bridges­am­bands­ins verður haldið sunnu­dag­inn 20. fe­brú­ar. Að venju verður þar kos­inn nýr for­seti ásamt stjórn. Eft­ir­far­andi eru í fram­boði, en tekið er fram að opið sé fyr­ir fram­boð fram að þingi:

Til for­seta:

Brynj­ar Ní­els­son

Til stjórn­ar:

Guðný Guðjóns­dótt­ir

Hrann­ar Erl­ings­son

Gunn­ar Björn Helga­son

Sig­urður Páll Stein­dórs­son

Gunn­laug­ur Karls­son

Dag­björt Hann­es­dótt­ir

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert