Segja sjarmann farinn af berjatínslu

Togast er á um bláberin á Vestfjörðum.
Togast er á um bláberin á Vestfjörðum. mbl.is/Ómar Óskarsson

Gott bláberjasumar var við Ísafjarðardjúp í ár að mati framkvæmdastjóra Örnu mjólkurvinnslu sem kaupir nokkuð af berjum til að nota í hið vinsæla haustjógúrt. Hjón á Ísafirði segja að sjarminn sé farinn af berjatínslu hjá almennum borgurum vegna þess að fólk sem tíni ber til að selja hafi hreinsað berjalyngið í hlíðunum ofan Ísafjarðar áður en berjatíminn hófst.

Kona á Ísafirði segir að alltaf hafi verið nóg fyrir alla. Þetta hafi breyst á undanförnum árum eftir að íslensku aðalbláberin urðu vinsæl vara á markaðnum. Berjatínsla tengist ekki lengur rómantískri sunnudagsgöngu heldur sé hún orðin að viðskiptum.

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert