Beint: Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja.
Hallgrímskirkja. mbl.is/Árni Sæberg

Guðsþjón­usta á jólanótt í Hall­gríms­kirkju hefst klukk­an 23:30. Hægt verður að fylgj­ast með í beinu streymi hér að neðan. 

Sr. Sig­urður Árni Þórðar­son pré­dik­ar og þjón­ar fyr­ir alt­ari og Kór Mennta­skól­ans við Hamra­hlíð syng­ur. 

Stjórn­andi kórs­ins er Hreiðar Ingi Þor­steins­son og for­söngv­ari er Al­vilda Ey­vör Elm­ars­dótt­ir.
Org­an­isti er Björn Stein­ar Sól­bergs­son sem einnig leik­ur jóla­tónlist á und­an at­höfn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert