Ráðstefna um rakaskemmdir og myglu með áherslu byggingagalla og „fúsk“ í nýlegum byggingum fer fram í dag á milli 13:00 og 17:00 í HR. Einnig verður hægt að fylgjast með henni í streymi hér að neðan.
Á ráðstefnunni koma fram sérfræðingar á ýmsum sviðum sem tengjast hönnun, framkvæmdum, rannsóknum sem og heilsufarslegum áhrifum myglu, en sérfræðingarnir eru bæði innlendir og erlendir.
Ráðstefna um rakaskemmdir og myglu: Byggingagallar og „fúsk“ í nýjum byggingum from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo.
Ráðstefnan er haldin til heiðurs dr. Ríkharði Kristjánssyni. Fundarstjóri: Ólafur H. Wallevik, prófessor. Dagskrána í heild má sjá hér:
Pallborðsgestir: