Beint: „Fúsk“ og gallar í nýlegum byggingum

Ráðstefnan verður um rakaskemmdir og myglu með áherslu á byggingagalla …
Ráðstefnan verður um rakaskemmdir og myglu með áherslu á byggingagalla og „fúsk“ í nýlegum byggingum. Ljósmynd/NMI

Ráðstefna um rakaskemmdir og myglu með áherslu byggingagalla og „fúsk“ í nýlegum byggingum fer fram í dag á milli 13:00 og 17:00 í HR. Einnig verður hægt að fylgjast með henni í streymi hér að neðan.

Á ráðstefnunni koma fram sérfræðingar á ýmsum sviðum sem tengjast hönnun, framkvæmdum, rannsóknum sem og heilsufarslegum áhrifum myglu, en sérfræðingarnir eru bæði innlendir og erlendir.

Ráðstefnan er haldin til heiðurs dr. Ríkharði Kristjánssyni. Fundarstjóri: Ólafur H. Wallevik, prófessor. Dagskrána í heild má sjá hér:

  • 13:00: Opnun
  • Ragnhildur Helgadóttir, rektor HR
  • 13:05: Markmið ráðstefnunnar
  • Ólafur H. Wallevik, prófessor
  • 13:15: Hús og heilsa
  • Alma D. Möller, Landlæknir
  • 13:30: „Fúsk“
  • Ríkharður Kristjánsson; RK Design
  • 14:00: Byggeskader
  • Trond Bøhlerengen, Sintef, Noregi
  • 14:30: Kaffihlé
  • 15:00: Söguleg atriði
  • Pétur H. Ármannsson, arkitekt
  • 15:15: „Fúsk“ - tveir þriðju er ekki alslæmt
  • Einar Kr. Haraldsson, verkefnisstjóri fasteigna, Hafnarfjarðarbær
  • 15:30: Pallborð - Ingólfur Bjarni Sigfússon fréttamaður stýrir pallborðsumræðum

Pallborðsgestir:

  • Ríkharður Kristjánsson, RK Design
  • Árni Björn Björnsson, VFI
  • Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, EFLA
  • Indriði Níelsson, Verkís
  • Þorvaldur Gissurarson, ÞG Verk
  • Kolbeinn Kolbeinsson, KK Consulting
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert