Vill varnarstefnu fyrir Ísland

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. mbl.is/Óttar

Þorgerður Katrín Gunnardóttir þingmaður og formaður Viðreisnar hefur lagt fram tillögu til breytingar á þingsályktunartillögu um þjóðaröryggisstefnu Íslands. Í breytingartillögunni er lagt til að sérstök varnarstefna fyrir Ísland verði tekin upp.

„Grunnhlutverk stjórnvalda á hverjum tíma er að verja öryggi borgaranna og það hefur ekki átt sér stað neitt mat af hálfu íslenskra stjórnvalda á því til hvaða varna við þurfum að grípa og hvaða varnir við þurfum að styrkja innan okkar raða,“ segir hún í samtali við Morgunblaðið.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert