Vilja ekki afnema húsmæðraorlof

Deilt hefur verið um hvort lögin mismuni kynjunum.
Deilt hefur verið um hvort lögin mismuni kynjunum. mbl.is/Hari

Or­lofs­nefnd kvenna í Reykja­vík lýs­ir sig al­farið and­snúna frum­varpi á Alþingi um að felld verði úr gildi lög um or­lof hús­mæðra. Það sé byggt á þeim for­send­um að jafn­rétti kynj­anna sé náð, „sem er því miður ekki raun­in, þrátt fyr­ir að laga­legt jafn­rétti sé komið langt á leið.

Talað er um að or­lof hús­mæðra sé tíma­skekkja,“ seg­ir í um­sögn or­lofs­nefnd­ar­inn­ar við frum­varpið. Nefnd­in sé þegar búin að skipu­leggja ferðir árs­ins 2023.

Farið er að selja í þær og sum­ar eru þegar upp­seld­ar. „Með okk­ur fara milli 350 til 400 manns,“ seg­ir í um­sögn­inni.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í gær, miðviku­dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert