Hvalfjarðargöngin eru lokuð að norðan þar sem hjólreiðamaður er í göngunum.
Blaðamaður mbl.is á staðnum veitti því eftirtekt að maðurinn reiddi hjólið niður brekkuna norðan megin.
Hvalfjarðargöng: Göngin eru lokuð að norðan, þar sem hjólreiðamaður er í göngunum. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) June 30, 2023
Uppfært klukkan 18.18:
Búið er að opna göngin aftur.
Hvalfjarðargöng: Búið er að opna göngin aftur. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) June 30, 2023