Vísindamenn unnu langt fram á nótt

Sett var upp veðurstöð og gasmæli og vefmyndavél snúið, svo …
Sett var upp veðurstöð og gasmæli og vefmyndavél snúið, svo dæmi séu tekin um verk starfsfólks Veðurstofunnar. mbl.is/Kristinn Magnússon

Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu við Litla-Hrút frá því í gærkvöldi, hraunflæðið virðist svipað, að sögn náttúruvársérfræðings Veðurstofu Íslands.

Fólk frá Veðurstofunni vann langt fram á nótt við að setja upp ýmis mælitæki í grennd við eldgosið. Var þar sett upp veðurstöð og gasmæli og vefmyndavél snúið, svo dæmi séu tekin um verk starfsfólks Veðurstofunnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert