Beint: Flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokks

Flokksráð Sjálfstæðisflokksins fundar á Hilton Reykjavík Nordica í dag.
Flokksráð Sjálfstæðisflokksins fundar á Hilton Reykjavík Nordica í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Flokksráð Sjálfstæðisflokksins fundar á Hilton Reykjavík Nordica í dag.

Bjarni Benediktsson, formaður flokksins opnar fundinn með ræðu klukkan 12.30. Fundinum verður streymt beint hér á mbl.is.

Að ræðu formanns lokinni mun fundurinn fjalla um nýjar áskoranir í öryggis- og varnarmálum.

Þar munu Geir H. Haarde, fyrrverandi formaður flokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varformaður flokksins og utanríkisráðherra sem og Bryndís Bjarnadóttir öryggissérfræðingur verða með erindi.

Forysta Sjálfstæðisflokksins mun þá ræða stjórnmálaviðhorfið og sitja fyrir svörum og í lok fundar fer fram málefnavinna og stjórnmálaályktun verður afgreidd.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka