Umferð á höfuðborgarsvæðinu vex stöðugt. Í ágúst jókst hún um 0,9% mili ára en 6,4% ef horft er aftur til 2021.
Þetta sýna nýjar niðurstöður umferðarmælingar Vegagerðarinnar á þremur lykilstöðum. Aðeins einn árekstur þarf til að valda miklum töfum á álagstímum á stofnbrautum.
Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í dag.