Enginn áhugi á Alþingi að styðja við Úkraínu

Í sumar ákvað Alþing­i að framlengja ekki ákvæði um tíma­bund­inn toll­frjáls­an inn­flutn­ing á landbúnaðarvörur frá Úkraínu.

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, telur að um sé að ræða augljósa þjónkun við hagsmunaaðila landbúnaðarins á Íslandi.   

 „Þetta var ekki besta augnablik íslenskra stjórnmála,“ segir Ólafur. 

„Mér hefði fundist heiðarlegra ef stjórnmálamennirnir hefðu sagt. Við lúffum fyrir sérhagsmunaöflum. Bændasamtökin og fleiri eru búnir að liggja í okkur og við þorum ekki að halda áfram. Það hefði verið miklu heiðarlegra,“ segir Ólafur.  

Alþingi framlengdi ekki tímabundið tollfrelsi landbúnaðarvara frá Úkraínu.
Alþingi framlengdi ekki tímabundið tollfrelsi landbúnaðarvara frá Úkraínu.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert