Fjölmennt í samstöðugöngu fyrir Palestínu

Fjölmennt var í göngunni í dag.
Fjölmennt var í göngunni í dag. mbl.is/Arnþór

Fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Reykjavíkur í dag til að taka þátt í samstöðugöngu fyrir Palestínu. Félagið Ísland-Palestína stóð fyrir göngunni.

Gangan hófst fyrir framan utanríkisráðuneytið klukkan tuttugu mínútur yfir tvö. Frá ráðuneytinu var gengið niður Laugaveg og að Austurvelli.

Þær Drífa Snædal, talskona Stígamóta, og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, héldu þá ávörp fyrir viðstadda á Austurvelli.

Gengið var niður Laugaveg.
Gengið var niður Laugaveg. mbl.is/Arnþór
Sjá mátti ýmis skilti í göngunni.
Sjá mátti ýmis skilti í göngunni. mbl.is/Arnþór
Drífa Snædal hélt erindi.
Drífa Snædal hélt erindi. mbl.is/Arnþór
mbl.is/Arnþór
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert