„Ég hef komið með þá hugmynd að breyta lögum um útvarpsgjaldið þannig að Ríkisútvarpið fái ekki allt útvarpsgjaldið heldur megum við nota það í svipuð markmið og Ríkisútvarpið á að ná,“ segir Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Hann gagnrýnir hvernig fjármögnun ríkismiðilsins er háttað samkvæmt gildandi lögum og hefur sent ráðherra fyrirspurn.
Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag.