Ríkiskassinn verður ekki opnaður

Ráðamenn hlustuðu á sögur og sjónarmið ungbænda.
Ráðamenn hlustuðu á sögur og sjónarmið ungbænda. mbl.is/Hákon

„Ég er sannfærð um að við höfum leiðir til að koma til móts við íslenskan landbúnað,“ sagði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra á fundi sem Samtök ungra bænda héldu í gær.

Þar kynntu þeir sjónarmið sín og óskuðu svara frá stjórnmálamönnum um aðgerðir. Einnig hvort meiri framlaga til landbúnaðarmála væri að vænta. Ráðherra sagði svo ekki vera.

mbl.is/Hákon

Aðstæður í efnahagslífinu nú væru fordæmalausar. Ekki væri hægt að opna ríkiskassann vegna núverandi ástands, slíkt gæti bætt sprekum á verðbólgubálið. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert