Þjóðtrú Íslendinga stöðugt að minnka

Terry Gunnell.
Terry Gunnell. Ljósmynd/Art Bicnick

„Þetta hef­ur smátt og smátt minnkað en það er mun­ur á viðhorfi fólks í borg­inni og svo úti á landi. Það má kannski segja að sveit­in sé að verða meira og meira fram­andi fyr­ir fólki í borg­inni, þessi sveita­menn­ing og sveita­heims­sýn­in,“ seg­ir Terry Gunn­ell, pró­fess­or emer­it­us í þjóðfræði við Há­skóla Íslands, spurður að því hver hann haldi að sé helsta ástæðan fyr­ir því að trú Íslend­inga á flest yf­ir­nátt­úru­leg fyr­ir­bæri, þar á meðal guð, sé stöðugt að minnka.

„Fólk úti á landi virðist vera meira lif­andi og í sam­bandi við um­hverfið og hefðir í sveit­inni. Þannig að mun­ur­inn er fyrst og fremst milli fólks í borg­inni og á lands­byggðinni og svo er trú­in meiri hjá eldra fólki og kon­um en karl­menn virðast vera aðeins meira ef­ins." 

Sam­kvæmt könn­un­um Fé­lags­vís­inda­stofn­un­ar Há­skóla Íslands á þjóðtrú Íslend­inga og reynslu þeirra af yf­ir­nátt­úru­leg­um fyr­ir­bær­um, sem gerðar voru á ár­un­um 1974, 2006-2007 og 2023, virðist ljóst að svo sé.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka