„Happy jólabókaflóð,“ segir Kaninn

„Happy jólabókaflóð
„Happy jólabókaflóð" segja bókaormar í Ameríku.

„Þessi róm­an­tíska hug­mynd af okk­ur kúr­andi með kakó í timb­urkof­um í landi elds og ísa höfðar til margra,“ seg­ir Heiðar Ingi Svans­son, formaður Fé­lags ís­lenskra bóka­út­gef­enda, en bóka­orm­ar um all­an heim hafa á síðustu árum sýnt ís­lenska jóla­bóka­flóðinu sí­fellt meiri áhuga.

Á sam­fé­lags­miðlum má sjá þúsund­ir færslna þar sem fólk fagn­ar þessu fyr­ir­bæri. Hin heims­fræga leik­kona Sarah Jessica Par­ker end­ur­birti á dög­un­um færslu um jóla­bóka­flóðið á Instra­gram en þar er hún með um 10 millj­ón­ir fylgj­enda. Heiðar Ingi hef­ur verið boðaður í viðtal í beinni út­send­ingu á frétta­stöðinni CNN í næstu viku. „Ég þurfti að senda þeim hljóðbút því þau vildu und­ir­búa sig fyr­ir framb­urðinn á orðinu jóla­bóka­flóð.“ 

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka