Hvetur ferðamenn til að bóka flug fyrir næsta gos

Ólafur Ragnar Grímsson hvetur fylgjendur sína til þess að verða …
Ólafur Ragnar Grímsson hvetur fylgjendur sína til þess að verða vitni að „sköpun jarðarinnar“. Samsett mynd

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, fyrr­um for­seti Íslands, hvet­ur fylgj­end­ur sína á X að bóka strax flug til Íslands til þess að verða vitni að næsta eld­gosi. 

„Nú segja spárn­ar að aft­ur geti farið að gjósa eft­ir tvær vik­ur! Bókaðu flug strax svo þú get­ir orðið vitni að sköp­un jarðar­inn­ar!“ seg­ir Ólaf­ur Ragn­ar og end­ar færsl­una með tjákni sem sýn­ir broskarl með rjóðar kinn­ar. 



mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert